<$BlogRSDURL$>

þriðjudagur, mars 15, 2005

Nu erum vid i Toulun, tetta er yndisleg borg her er sol og hiti og palmatre, vid erum ad spa i ad koma ekkert heim saum tilbod a fari til afriku fyrir 406 evrur, erum ad hugsa ad skella okkur. Teir sem vilja gefa okkur pening gjoridi svo vel. Bradum turfum vid ad fara her af rivierunni til parisar, held ad tad se ekkert svo heitt tar nuna. Kallinn sem a sodalegasta barinn i La Cadiere vill selja okkur hann a um 9 millur, vid erum jafnvel ad hugsa um ad skella okkur a tad og bua bara tar, allavega fram a naesta vetur. En ta verdur audvitad ad fjarfesta lika i karokigraejum og hafa tetta svolitid alvoru. Jaeja verd ad fara ut i solina kvedjur heim

fimmtudagur, mars 10, 2005

Nu erum vid i Monako, her er furstinn buinn ad bua til paradis. Allir vel gosadir a audi og ogedslega dyrum bilum (eda svo segir gretar eg veit ekkert um tessa bila, en teir glansa allavega). Vorum i djupum tvi her er laeknaradstefna og oll hotel full, en fundum eitt ad lokum med hjalp konu sem taladi stanslaust a fronsku og vid sogdum bara dakkor vi vi og brostum. En nadum to einhverju hja henni. attum dasamlegar stundir i Toulun og Nice a leidinni til Monako og fundum H og M bud. Eg hondladi ekki alagid vid ad sja oll fotin (buin ad vera i torpi tar sem engar flykur fast nema mussur ur skringilegu ullarefni og skritnir hattar) svo eg keypti tvo alveg eins jakka ;)
Her i Monako verdur nu abyggilega ekkert verslad tar sem allt er mjog dyrt. Eg gaeti natturulega pikkad upp einn fursta og skellt mer i siglingu a snekkju her, en eg get bara ekki skilid drenginn minn eftir i sarum; svo vid munum hafa tad huggulegt, drekka raudvin vid sjavarsiduna og njota asta undir stjornunum ;)
Jaeja raudvinid og steikin bidur
au revoir

laugardagur, mars 05, 2005

Jaeja nu erum vid huggulegi madurinn i France ad gera vel vid okkur. Vid buum i litlu torpi a Fronsku riveriunni i 4 haeda husi sem vid hofum ut af fyrir okkur. Tad talar audvitad engin ensku svo vid erum ad verda ansi sleip i fronskunni. Nu er eg i sjavarbaenum Bandol tar sem haegt er ad komast a netid og skoda homma. Vid forum ovart a hommabar til ad fa okkur morgunmat og skildum ekki hvad allir tekktust vel a barnum og voru metro:)
I naestu viku aetlum vid svo til Monako og fleiri stadi tar i kring. Tad versta er to ad eina rutan sem fer fra smatorpinu okkar La Cadiere fer klukkan 7 a morgnana, svo vid turfum ad vakna ansi snemma. Jaeja verdad fara i bili Au revoir

fimmtudagur, febrúar 17, 2005

Nú eru komnar nýjar myndir inn í myndaalbúm IV. Þetta eru myndir frá 30 ára afmæli Ómars, gamlárskvöldi,, matarboði, sex and the city og fleiru skemmtilegu. Nenni ekki að segja meira í bili. En skoðið myndir :)

föstudagur, nóvember 26, 2004

Mikið er gott að vera ekki í prófstressi og ritgerðarsmíðum :)............. en á móti lendi ég í því að eiga enga vini þar sem allir eru að standa í þessari vitleysu. En ég nota þá tækifærði að fara á listasýningar, skoða í búðir, vinna aukavinnu og fleira sem einmanna fólk getur gert sér til dundurs.
Annars var ég að setja inn nýjar myndir. Þetta eru myndir frá ANTM kvöldi. En þar sem úrslitin eru komin í ljós verður þessi klúbbur brátt að líða undir lok. Svo eru myndir frá rómantískri ferð sem við huggulegi maðurinn fórum í. Ég er hér með orðin klisjulegasta kærastan. Nú er maður ekki lengur Katrín heldur Katrín og......Ég bauð huggulega manninum í bíltúr til Hveragerðar í drullu rigningu og roki, til kirkju, á tónleika með Jóni Ólafs. Þetta voru magnaðir tónleikar þar sem meðalaldur tónleikagesta var 38 ára og meirihluti konur sem flissuðu og mændu á Jón með aðdáun og dónalegum hugsunum.
Gjöriði svo vel.....

fimmtudagur, nóvember 18, 2004

þá eru komnar inn myndir úr afmæli bjórbarónnsins. Bjórbarónninn hélt upp á 25 ára afmæli sitt þann 13. nóvember. Bauð hann til mikillar veislu með mat og víni og skemmtiefni. Voru sýnd tvö myndbönd annað þeirra var myndband úr NY ferð þeirra félaga og svo mætti Snorri vinur Wada með listrænt video tileinkað Wada. Þetta var hin mesta veisla og var tjúttað fram á nótt.

þriðjudagur, nóvember 02, 2004

Og jú jú það kom annað barn í dag þann 2. nóv. Þetta er sonur Elvu og Gústa og óska ég litlu fjölskyldunni innilega til hamingju og velkomin í heiminn litli strákur
kossar og knús

This page is powered by Blogger. Isn't yours?